REYNSLAN OKKAR VEITIR ÞÉR EINSTAKA UPPLIFUN Á LITHÁEN! 

Við erum með einstaka reynslu í ferðamálageiranum. Sú reynsla ásamt þeirri þekkingu sem við höfum á þessu fallega landi leiddi okkur í að opna litlu ferðaskrifstofuna okkar JS-Kría Travel.

Við bjóðum viðskiptavinum okkar einstakt tækifæri á að kynnast betur þessu frábæra landi, dást að stórbrotinni fegurð þess, kynnast litháenskum menningararfi, tónlist og hefðum og að upplifa sérstöðu þess.

Við förum yfir þarfir og væntingar viðskiptavina okkar. Við skipuleggjum ferðir í Litháen og ráðleggjum með staði sem nauðsynlegt er að bera augum, hvaða leiðir skal fara og gistingu. Þar sem við erum með Litháenskan bakgrunn getum við á auðveldan máta komið upp tengslum við hótel og aðra samstarfsaðila.

JS-Kría Travel gerir mun meira en að bóka ferðir fyrir hópa og einstaklinga. Við erum mjög sveigjanleg og erum tilbúin að þjónusta viðskiptavina við hluti eins og að leigja bíl, bóka gistingu, dagsferðir, eða tónleika eða hjálpa þeim að finna einstaka viðburði og upplifanir í Vilinius.

Við hlökkum til að sjá þig