AÐEINS Í STUTTU STOPPI Í LITHÁEN?

Ekkert mál? Dagsferðirnar okkar eru sniðnar að þér.
Hvort sem þig langar í hjólaferð, fara á kayak eða bara rölta um bæinn.

Endilega hafðu samband við okkur og við finnum út hvað hentar þér í þinni dagsferð

Hér sérðu brot af því sem fyrir augum ber í Litháen